Fréttir


Fréttir: 2007 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

6.6.2007 : FME: Útrás íslenskra fjármálafyrirtækja til Kína

Fjármálaeftirlitið stendur fyrir morgunverðarfundi mánudaginn 11. júní nk. á Hotel Nordica um útrás íslenskra fjármálafyrirtækja. Í tilefni heimsóknar kínverska bankaeftirlitsins verður sérstaklega fjallað um möguleika og umgjörð kínverska bankamarkaðarins.

Lesa meira

3.6.2007 : Fréttatilkynningar frá CESR

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á eftirfarandi fréttatilkynningum frá CESR.

Lesa meira

30.5.2007 : FME: Vanskil fyrirtækja aukast

Vanskil fyrirtækja hjá innlánsstofnunum jukust á fyrsta ársfjórðungi 2007 eftir nær samfellda lækkun frá seinni hluta árs 2002. Vanskil einstaklinga standa nánast í stað. Þetta kemur fram í yfirliti yfir vanskil útlána hjá innlánsstofnunum sem FME hefur tekið saman.

Lesa meira

25.5.2007 : Kynningar FME vegna QIS3: Fundur um útreikning gjaldþolskröfu (SCR) vegna rekstraráhættu

Fjármálaeftirlitið (FME) hélt fund um útreikning gjaldþolskröfu vegna rekstraráhættu og viðbótarspurningar í QIS3 21. maí sl.

Lesa meira

23.5.2007 : FME: Leiðbeinandi tilmæli um starfshætti vátryggingasölumanna

Brýnt er að ráðgjöf og upplýsingagjöf vátryggingasölumanna sé í samræmi við þarfir viðskiptavinarins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í leiðbeinandi tilmælum Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

14.5.2007 : FME á toppnum

Hópur á vegum Fjármálaeftirlitsins kleif Hvannadalshnjúk í byrjun maímánaðar. Lesa meira

14.5.2007 : Kynningar FME vegna QIS3: Fundir um vátryggingaskuld og vátryggingaáhættu

Fjármálaeftirlitið (FME) hélt fundi um mat á vátryggingaskuld og vátryggingaáhættu í QIS3 23. apríl og 7. maí sl. Fundirnir eru liðir í kynningu FME á einstökum atriðum í QIS3 .

Lesa meira

10.5.2007 : Lífeyrissjóðirnir geta verið samviska fjármálalífsins

Lífeyrissjóðirnir eru öflugir þátttakendur á litlum innlendum fjármagnsmarkaði og geta haft töluverð áhrif á markaðinn, bæði á verð og hegðun markaðarins. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Jónasar Fr. Jónssonar, forstjóra FME, á aðalfundi Landssamtaka Lífeyrissjóða sem haldinn var í dag.

Lesa meira

7.5.2007 : Birting upplýsinga varðandi eftirlit

Fjármálaeftirlitið hefur hafið birtingu upplýsinga varðandi eftirlit (supervisory disclosure). Í birtingu upplýsinga um eftirlit felst að upplýsingar um lög og reglur sem innleiddar eru hér á landi í samræmi við leiðbeiningar CEBS (Committee of Banking Supervisors) eru birtar opinberlega á íslensku og ensku.

Lesa meira

30.4.2007 : Niðurstaða athugunar FME á myndun virks eignarhlutar í Glitni

FME telur að þau tengsl séu á milli Jötuns Holding, Elliðatinda, Sunds Holding og FL-Group að félögin teljist í samstarfi um meðferð virks eignarhlutar í Glitni.

Lesa meira

26.4.2007 : Fjármálaeftirlitið veitir Saga Capital fjárfestingarbanka hf. starfsleyfi

Fjármálaeftirlitið veitti Saga Capital fjárfestingarbanka hf., kt.660906-1260, Hafnarstræti 53, 600 Akureyri, þann 20. apríl 2007, starfsleyfi sem lánafyrirtæki (fjárfestingarbanki), samkvæmt 3. tl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

24.4.2007 : Drög að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna

Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna, vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga.

Lesa meira

23.4.2007 : FME: Óheppilegt að efnislegur dómur hafi ekki fengist í SPH-málinu

Fjármálaeftirlitið lýsir yfir vonbrigðum með þann dóm Hæstaréttar að staðfesta úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun í málum FME á hendur Magnúsi Ármann og Birni Þorra Viktorssyni.

Lesa meira

20.4.2007 : Leiðbeinandi tilmæli um samræmi í eftirliti með fjármálafyrirtækjum og viðmiðunarreglur álagsprófa

Fjármálaeftirlitið birtir leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2007 og 2/2007 en þau hafa að geyma annars vegar viðmiðunarreglur til að efla samræmi í aðferðum í eftirliti með fjármálafyrirtækjum og hins vegar viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum

Lesa meira

18.4.2007 : Niðurstöður úttektar FME á regluvörslu hjá Akureyrarbæ og Kaupfélagi Eyfirðinga (KEA)

Fjármálaeftirlitið gerði fyrr á þessu ári reglubundna úttekt á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherja vegna skráðra skuldabréfa hjá Akureyrarbæ annarsvegar og KEA svf. hinsvegar. Þessar úttektir eru birtar á heimasíðu FME.

Lesa meira

17.4.2007 : Kynningar FME vegna QIS3: Fundur um efnahagsreikning, markaðsáhættu og mótaðilaáhættu

Fyrsti kynningarfundur Fjármálaeftirlitsins (FME) sem fjallar um einstök málefni í QIS3 var haldinn 16. apríl sl. 11 fulltrúar þeirra vátryggingafélaga sem FME falaðist sérstaklega eftir að tækju þátt, sóttu fundinn.

Lesa meira

17.4.2007 : Vanskilatölur innlánsstofnanna í árslok 2006

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman tölur um vanskil útlána hjá innlánsstofnunum miðað við árslok 2006 og samanburð við næstu ársfjórðunga á undan.

Lesa meira

16.4.2007 : Fjármálaeftirlitið auglýsir lausar stöður viðskiptafræðinga, hagfræðinga og verkfræðinga eða sambærilega menntun.

Fjármálaeftirlitið auglýsir stöður lausar á lánasviði og lífeyris- og verðbréfasjóðasviði

Lesa meira

13.4.2007 : Samstarfssamningur FME og saksóknara efnahagsbrota

Fjármálaeftirlitið og saksóknari efnahagsbrota undirrituðu í dag samstarfssamning varðandi samvinnu vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

13.4.2007 : FME: Úttekt á reiknigrundvelli líftrygginga

Fjármálaeftirlitið hefur kannað forsendur reiknigrundvallar í líftrygginga hjá fjórum innlendum líftryggingafélögum. Könnunin fór fram með spurningum og heimsóknum til félaganna, auk athugunar á reglubundnum innsendum gögnum.

Lesa meira
Síða 4 af 6






Þetta vefsvæði byggir á Eplica