Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að standa vörð um traust og heilbrigði fjármálamarkaðarins


Fréttir og tilkynningar

Allt

Umsagnarferli vegna fyrirhugaðrar íhlutunar ESMA vegna mismunasamninga og tvíundarvalrétta sem bjóðast almennum fjárfestum - 18.1.2018

Fjármálaeftirlitið birti frétt hinn 21. desember síðastliðinn um yfirlýsingu Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsins (ESMA) vegna markaðssetningar mismunasamninga (contracts for difference) og tvíundarvalrétta (binary options) sem bjóðast almennum fjárfestum. Þar kom fram að ESMA hefði í hyggju að nýta heimild samkvæmt 40. gr. MiFIR reglugerðarinnar til íhlutunar til að:

Nýtt skipurit Fjármálaeftirlitsins - 12.1.2018

Stjórn Fjármálaeftirlitsins staðfesti fyrr í þessari viku nýtt skipurit fyrir stofnunina. Markmið breytinganna er meðal annars að skýra ábyrgðarlínur innan Fjármálaeftirlitsins og gera skipulag þess aðgengilegt fyrir þá sem eiga í samskiptum við stofnunina. Hið nýja skipurit fellur ennfremur betur að evrópska fjármálaeftirlitsumhverfinu, sem Fjármálaeftirlitið er hluti af, og gildandi stefnu þess en það eldra.

Tilkynning um óbreyttan sveiflujöfnunarauka - 5.1.2018

Fjármálaeftirlitið tilkynnti í dag um óbreyttan sveiflujöfnunarauka í samræmi við tilmæli fjármálastöðugleikaráðs frá 22. desember 2017.


Áhugavert

Viðvaranir

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á viðvörunum til fjárfesta á vefsíðum IOSCO og ESMA

Tilkynningar um hreinar skortstöður

Fjármálaeftirlitið birtir tilkynningar um verulegar skortstöður í hlutabréfum sem tekin hafa verið til viðskipta á viðskiptavettvangi.

Viðskiptadagatal

Viðskiptadagatal verðbréfamarkaða er að finna á vef Nasdaq OMX
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica