Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að standa vörð um traust og heilbrigði fjármálamarkaðarins


Fréttir og tilkynningar

Allt

Sjálfsmat stjórna - 5.3.2018

Á árinu 2017 óskaði Fjármálaeftirlitið eftir því að stjórnir tiltekinna banka, sparisjóða, vátryggingafélaga, lífeyrissjóða og Íbúðalánasjóðs gerðu sjálfsmat í því skyni að leggja mat á hvort stjórn eftirlitsskylda aðilans væri þannig samsett að hún byggi sameiginlega yfir fullnægjandi þekkingu, hæfni og reynslu til að skilja þá starfsemi sem eftirlitsskyldi aðilinn stundaði, þ.m.t. helstu áhættuþætti. 

Þrír framkvæmdastjórar nýrra eftirlitssviða ráðnir - 1.3.2018

Gengið hefur verið frá ráðningu þriggja framkvæmdastjóra á nýjum eftirlitssviðum Fjármálaeftirlitsins, en störfin voru auglýst laus til umsóknar þann 13. janúar.  Björk Sigurgísladóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hlítingar og úttekta, Finnur Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri bankasviðs og Páll Friðriksson framkvæmdastjóri markaða og viðskiptahátta.  

Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns - 27.2.2018

Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: 
Yfirfærsla vátryggingastofns frá AXA Belgium SA til Portman Insurance SE.


Áhugavert

Viðvaranir

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á viðvörunum til fjárfesta á vefsíðum IOSCO og ESMA

Tilkynningar um hreinar skortstöður

Fjármálaeftirlitið birtir tilkynningar um verulegar skortstöður í hlutabréfum sem tekin hafa verið til viðskipta á viðskiptavettvangi.

Viðskiptadagatal

Viðskiptadagatal verðbréfamarkaða er að finna á vef Nasdaq OMX
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica