Fréttir og tilkynningar

12.12.2019 : Tilkynning um endurútgefið starfsleyfi Íslenskra verðbréfa hf.

Íslensk verðbréf hf., kt. 610587-1519, hafa afsalað sér heimildum félagsins til: 

  • sölutryggingar í tengslum við útgáfu fjármálagerninga og/eða útboð fjármálagerninga, sbr. f-lið 1. töluliðs 1. mgr. 25. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki,
  • veitingar lánsheimilda, ábyrgða eða lána til fjárfestis þannig að hann geti átt viðskipti með einn eða fleiri fjármálagerninga ef verðbréfafyrirtæki sem veitir lánsheimildina eða lánið annast viðskiptin, sbr. b-lið 2. töluliðs 1. mgr. 25. gr. laga um fjármálafyrirtæki, og
  • þjónustu í tengslum við sölutryggingu, sbr. d-lið 2. töluliðs 1. mgr. 25. gr. laga um fjármálafyrirtæki.
Lesa meira

10.12.2019 : Lokað kl. 14 vegna veðurs

Vegna veðurs verður Fjármálaeftirlitið lokað frá og með kl. 14.00 í dag. 

Lesa meira

10.12.2019 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu hluta vátryggingastofns

Hér með tilkynnist um yfirfærslu hluta vátryggingastofns frá Ageas Insurance Limited til RiverStone Insurance (UK) Limited. Fyrirhuguð yfirfærsla er í samræmi við tilkynningu dags. 2. desember 2019 frá breska fjármálaeftirlitinu Prudential Regulation Authority.

Lesa meira


Áhugavert efni

Ársskýrsla FME 2019

Í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins 2019 er meðal annars fjallað um stöðu og þróun fjármálamarkaðarins á árinu 2018.

Sjá nánar

Hæfismat framkvæmdastjóra og stjórnarmanna

Fjármálaeftirlitið framkvæmir mat á hæfi framkvæmdastjóra og stjórnarmanna eftirlitsskyldra aðila

Sjá nánar

Fjármál - Vefrit FME

Fjármál er vefrit Fjármálaeftirlitsins með greinum eftir starfsmenn um málefni er tengjast starfseminni.

Sjá nánarLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica