Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að standa vörð um traust og heilbrigði fjármálamarkaðarins


Fréttir og tilkynningar

Allt

Kröfu í máli Eimskipafélagsins gegn Fjármálaeftirlitinu hafnað í héraðsdómi - 23.4.2018

Niðurstaða héraðsdóms liggur nú fyrir í máli Eimskipafélags Íslands hf. gegn Fjármálaeftirlitinu vegna ákvörðunar stofnunarinnar frá því í mars 2017 um að leggja 50.000.000 króna stjórnvaldssekt á félagið vegna brota gegn 1. mgr. 122. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti.

Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs 2018 - 16.4.2018

Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn annan fund á árinu 2018 þriðjudaginn 20. mars og framhaldsfund 13. apríl. 

Niðurstaða athugunar á ferli fjárfestingar Frjálsa lífeyrissjóðsins í Sameinuðu sílikoni hf. - 10.4.2018

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á ferli fjárfestingar Frjálsa lífeyrissjóðsins í Sameinuðu sílikoni hf. síðastliðið haust, en lífeyrissjóðurinn útvistar starfsemi sinni að öllu leyti til Arion banka hf. Ítarleg upplýsinga- og gagnaöflun fór fram af hálfu stofnunarinnar í því skyni að varpa ljósi á fjárfestingarferlið og þær ákvarðanir sem sjóðurinn tók í tengslum við fjárfestingu í félaginu. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í mars 2018.


Áhugavert

Viðvaranir

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á viðvörunum til fjárfesta á vefsíðum IOSCO og ESMA

Tilkynningar um hreinar skortstöður

Fjármálaeftirlitið birtir tilkynningar um verulegar skortstöður í hlutabréfum sem tekin hafa verið til viðskipta á viðskiptavettvangi.

Viðskiptadagatal

Viðskiptadagatal verðbréfamarkaða er að finna á vef Nasdaq OMX
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica