Skýrslur og fundir með þingnefndum Alþingis

Lög um Seðlabanka Íslands kveða á um að fjármálaeftirlitsnefnd skuli gefa Alþingi skýrslu um störf sín einu sinni á ári og að ræða skuli efni skýrslunnar í þeirri þingnefnd sem þingforseti ákveður. Hinn 20. apríl 2021 var skýrsla nefndarinnar fyrir árið 2020, sem var fyrsta starfsár nefndarinnar, gefin út. Sama dag var efni skýrslunnar rætt í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits voru gestir fundarins.

Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar til Alþingis 2021

Skýrsla fjármálaeftirlitsnefndar til Alþingis 2020

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica