Gjaldskrá Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands

Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða Fjármálaeftirlitsins hefur tekið gildi. Gjaldskráin var birt í vefútgáfu Stjórnartíðinda þann 13. nóvember 2020. Gjaldskrá þessi gildir um greiðslu kostnaðar vegna sértækra aðgerða fjármálaeftirlitsins skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins nr. 321/2020.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica