Lög, reglur og leiðbeiningar
Hér að neðan eru upplýsingar um lög, reglur, leiðbeiningar, fræðsluefni og fleira sem tengjast eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Lög
- Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998
- Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Almenn hegningarlög nr.19/1940
- Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna
Reglugerðir
- Reglugerð um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Reglugerðum áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
-
Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
-
Reglugerð um áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka
Leiðbeiningar, tilmæli og viðmiðunarreglur
FATF
- Tilmæli FATF (Financial Action Task Force:The FATF Recommendations)
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit fyrir verðbréfafyrirtæki
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit fyrir líftryggingafélög
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit í bankastarfsemi
- Leiðbeiningar um gagnsæi og raunverulegt eignarhald
- Leiðbeiningar um millibankaviðskipti
- Leiðbeiningar um skipulagða brotastarfsemi og aðferðir við peningaþvætti
-
Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit fyrir þjónustuveitendur sýndarfjár og stafrænna veskja
Evrópsku eftirlitsstofnanirnar EBA, ESMA, EIOPA
- Viðmiðunarreglur um áhættuþætti (The European Supervisory Authorities: The Guidelines on Risk Factors)
- Viðmiðunarreglur um áhættumiðað eftirlit (The European Banking Authority:The Risk-Based Supervision Guidelines)
- Álit evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar um hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (Opinion of the European Banking Authority on the risks of money laundering and terrorist financing affecting the European Union's financial sector)
Basel-nefndin um eftirlit með bankastarfsemi
Fræðsluefni og lærdómsskýrslur
- Rannsóknar- og tilkynningarskylda
- Þjálfun starfsmanna
- Áhættusöm ríki
- Ábyrgðarmaður
- Áhættuþættir á líftryggingamarkaði
- Áhættuþættir á verðbréfa- og sjóðamarkaði
- Áhættuþættir tengdir peningasendingum
- Áhættuþættir vegna útgáfu og meðferðar rafeyris
- Áhættuþættir við veitingu greiðsluþjónustu
- Áhættuþættir tengdir gjaldeyrisskiptaþjónustu
- Áhættumat
- Áreiðanleikakönnun
- Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
- Leiðbeiningar varðandi eftirlit með viðskiptamönnum á listum yfir þvingunaraðgerðir
Upptaka af morgunverðarfundi
Upptaka af morgunverðarfundi sem haldinn var fyrir eftirlitsskylda aðila 4. maí 2022 um framkvæmd áhættumats vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka: