Útgefið efni

Tölulegar upplýsingar

Starfsmenn Fjármálaeftirlitsins birta reglulega margs konar skýrslur svo sem ársreikningaskýrslur lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, heildarniðurstöður ársreikninga fjármálafyrirtækja og ársreikninga lífeyrissjóða ásamt ýmsum kennitölum og öðrum upplýsingum.

Ársreikningaskýrslur lánastofnana og verðbréfafyrirtækja

Hér er að finna heildarniðurstöður ársreikninga lánastofnana og verðbréfafyrirtækja ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum.

 

Ársreikningar lífeyrissjóða

Hér er að finna heildarniðurstöður ársreikninga lífeyrissjóða ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum.

 

Töflur úr ársreikningum á vátryggingamarkaði

Hér er að finna heildarniðurstöður ársreikninga vátryggingafélaga ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum.

 

Ársreikningar rekstrarfélaga verðbréfasjóða og verðbréfa- og fjárfestingasjóða 2010

Hér er að finna heildarniðurstöður ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða og verðbréfa- og fjárfestingarsjóða

 

Til bakaLanguage


Útlit síðu:

Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica