Útgefið efni

Ákvarðanir og gagnsæi

Fyrirsagnalisti

8.8.2017 : Samkomulag um sátt vegna brots Borgunar hf. á 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.)

Hinn 9. júní 2017 gerðu Fjármálaeftirlitið og Borgun hf., hér eftir nefndur málsaðili með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 57. gr. a laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. reglur nr. 388/2016 um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki.

7.7.2017 : Samkomulag um sátt vegna brots Landsbankans hf. á 1. mgr. 86. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 22. maí 2017 gerðu Fjármálaeftirlitið og Landsbankinn hf, hér eftur nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots gegn 1. mgr. 86. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

10.5.2017 : Niðurstaða athugunar á framkvæmd áhættustýringar og störfum stjórnar Valitor hf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á starfsemi Valitor hf. með bréfi dagsettu hinn 4. ágúst 2016. Athugunin beindist að framkvæmd áhættustýringar skv. 17. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.). og hvernig stjórn sinnir hlutverki sínu þar að lútandi, sbr. 54. gr. a laganna.  Einnig beindist athugunin að tilteknum atriðum er varða störf stjórnar Valitor skv. 54.gr. fftl.

4.5.2017 : Niðurstaða athugunar á framkvæmd áhættustýringar og störfum stjórnar Borgunar hf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á starfsemi Borgunar hf. með bréfi dagsettu hinn 27. maí 2016. Athugunin beindist að framkvæmd áhættustýringar skv. 17. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.) og því hvernig stjórn sinnir hlutverki sínu þar að lútandi, sbr. 54. gr. a laganna. Einnig beindist athugunin að tilteknum atriðum er varða störf stjórnar Borgunar skv. 54. gr. fftl.
Language


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica