Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: febrúar 2019

Fyrirsagnalisti

22.2.2019 : Samkomulag um sátt vegna brots Landsbankans hf. á 1. mgr. 78. gr. og 1. mgr. 86. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 21. desember 2018 gerðu Fjármálaeftirlitið og Landsbankinn hf., hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brota á 1. mgr. 78. gr. og 1. mgr. 86. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica