Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: maí 2015

Fyrirsagnalisti

22.5.2015 : Samkomulag um sátt vegna brots ALM Verðbréfa hf. á 29. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki

Hinn 31. mars 2015 gerðu Fjármálaeftirlitið og ALM Verðbréf hf. (hér eftir nefndur málsaðili) með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 29. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.).

Lesa meira

21.5.2015 : Niðurstaða athugunar á viðskiptaháttum Tryggingamiðstöðvarinnar hf.

Fjármálaeftirlitinu barst ábending um viðskiptahætti Tryggingamiðstöðvarinnar hf. varðandi upplýsingagjöf til vátryggingartaka við endurnýjun vátrygginga skv. 11. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga.

Lesa meira

8.5.2015 : Niðurstaða athugunar á lánveitingum MP banka hf. til lögaðila

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á nýjum lánveitingum MP banka til fyrirtækja. Athugunin fór fram á öðrum ársfjórðungi 2014. Markmið athugunarinnar var að kanna útlánaferli MP banka, með tilliti til fylgni við útlánareglur og stefnu bankans um verðlagningu og tryggingatöku.

Lesa meira

8.5.2015 : Niðurstaða athugunar á lánveitingum Íslandsbanka hf. til lögaðila

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á nýjum lánveitingum Íslandsbanka til lögaðila. Athugunin fór fram á öðrum ársfjórðungi 2014. Markmið athugunarinnar var að kanna útlánaferli Íslandsbanka, með tilliti til fylgni við útlánareglur og stefnu bankans um verðlagningu og tryggingatöku.

Lesa meira

8.5.2015 : Niðurstaða athugunar á lánveitingum Landsbankans hf. til lögaðila

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á nýjum lánveitingum Landbankans til lögaðila. Athugunin fór fram á öðrum ársfjórðungi 2014. Markmið athugunarinnar var að kanna útlánaferli Landsbankans, með tilliti til fylgni við útlánareglur og stefnu bankans um verðlagningu og tryggingatöku.

Lesa meira


Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica