Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á lánveitingum MP banka hf. til lögaðila

8.5.2015

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á nýjum lánveitingum MP banka til fyrirtækja. Athugunin fór fram á öðrum ársfjórðungi 2014. Markmið athugunarinnar var að kanna útlánaferli MP banka, með tilliti til fylgni við útlánareglur og stefnu bankans um verðlagningu og tryggingatöku.
MP-ny-utlan

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica