Neytendur

  • Starfsfólk FME

Seðlabanki Íslands hefur meðal annars eftirlit með viðskiptaháttum gagnvart neytendum fjármálaþjónustu og sinnir upplýsinga- og leiðbeiningaþjónustu.

Upplýsingar og leiðbeiningar


Upplýsingar um algengar vátryggingar

Það er mikilvægt að neytandi geri sér vel grein fyrir því hvaða afurð viðkomandi er að fjárfesta í áður en samningur er gerður um nýjar vátryggingar. Hér má finna almennar upplýsingar um nokkrar algengar tegundir vátrygginga.

Algengar spurningar og svör

Fjármálaeftirlitið bendir neytendum sem eru ósáttir við vöru eða þjónustu eftirlitsskylds aðila á eftirfarandi atriði sem oft geta reynst góður upphafsreitur og orðið til að auðvelda úrlausn máls.

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki fjallar um ágreining viðskiptamanna við lánastofnanir (t.d. viðskiptabanka eða sparisjóð), verðbréfafyrirtæki, eða dótturfyrirtæki þessara fjármálafyrirtækja. Einnig fjallar nefndin um ágreining um yfirfærslur á milli viðskiptareikninga milli landa. 

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum fjallar um ágreining um bótaskyldu, þar með talið sök og sakarskiptingu milli neytenda og vátryggingafélags. Þetta vefsvæði byggir á Eplica