Bankastarfsemi

  • Verdbrm

Hlutverk bankasviðs Fjármálaeftirlitsins er að hafa framsýnt og áhættumiðað eftirlit með starfsemi fjármálafyrirtækja, einkum helstu áhættuþáttum. Þannig stuðlar sviðið að fjárhagslegu heilbrigði þeirra, eðlilegum og heilbrigðum viðskiptaháttum og viðvarandi aðgengi almennings og fyrirtækja að traustri fjármálaþjónustu. 

Um bankasvið


Áhersluefni

Þjónustugátt

Þjónustuvefur Fjármálaeftirlitsins tekur á móti gagnaskilum frá eftirlitsskyldum aðilum sem og öðrum gagnasendingum, svo sem vegna mats á hæfi.

Lög og tilmæli

Hægt er að fletta upp lögum og tilmælum sem gilda um starfsemi fjármálafyrirtækja með einföldum hætti í leitarvél Fjármálaeftirlitsins.

PSD2

Þegar PSD2 tilskipunin hefur öðlast gildi munu fleiri fyrirtæki geta veitt þjónustu sem bankar veita, með þeim upplýsingum sem bankar einir búa að. Í Fjármálum hefur verið fjallað um hvaða breytingar er talið að PSD2 tilskipun muni hafa í för með sér.

Evrópska bankaeftirlitið (EBA)

Evrópska bankaeftirlitið birtir ýmsar upplýsingar í samræmi við stefnu um gagnsæi í eftirlit. Hér má sjá ýmsar lykilstærðir í starfsemi evrópskra banka, þar með talið íslenskra og gera samanburð.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica