Leiðbeiningar
Leiðarvísir um vettvangsathuganir
Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðarvísi um vettvangsathuganir sem er ætlað að upplýsa eftirlitsskylda aðila um framkvæmd vettvangsathugana. Þar er ferlinu við vettvangsathugun lýst frá því að ákvörðun hefur verið tekin um að hefja vettvangsathugun og allt þar til að henni er lokið. Auk þess er farið yfir helstu aðferðir sem Fjármálaeftirlitið beitir við framkvæmd vettvangsathugana.
Gildir um vettvangsathuganir sem byrjuðu eftir 1. júní 2021
Leiðarvísir um vettvangsathuganir