Áherslur og forgangsmál 2024

Í skjalinu er gerð grein fyrir áherslum og forgangsmálum fjármálaeftirlitsins eins og þau birtast í verkáætlun fyrir árið 2024. Birting þess hefur það að markmiði að gera eftirlitsskyldum aðilum ljóst hverjar áherslur og forgangsmál fjármálaeftirlitsins eru og gera þeim þannig kleift að taka mið af stefnu og áherslum eftirlitsins í starfsemi sinni. Gagnsæi um áherslurnar eykur áhrif af starfi fjármálaeftirlitsins og tryggir jafnræði meðal eftirlitsskyldra aðila.

Áherslur og forgangsmál í fjármálaeftirliti 2024

Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2022-2024

Stefnumarkandi áherslu við eftirlit á fjármálamarkaði 2022-2024

Stefnumarkandi áherslum er ætlað að vera leiðarljós í umbótastarfi og forgangsröðun í fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands og nýtast m.a. við árlega áætlanagerð fyrir fjármálaeftirlitsstarfsemi bankans. Í ritinu eru tilteknir áhættuþættir og umbótasvið sem veita þarf sérstaka athygli á tímabilinu 2022-2024.

Með birtingu stefnumarkandi áherslna er meðal annars stuðlað að gagnsæi um áherslur í fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Slíkt gagnsæi gerir eftirlitsskyldum aðilum kleift að taka mið af stefnu og markmiðum í fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands í starfsemi sinni.

Stefnumarkandi áherslur við eftirlit á fjármálamarkaði 2022-2024

Eldri útgáfur

Verðskuldað traust – Áherslur fjármálaeftirlitsins og sýn á fjármálamarkaðinn 2016-2020

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica