Ársreikningar lífeyrissjóða

Með vísan í 43. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og reglna um ársreikninga nr. 335/2015 er farið fram á að allir lífeyrissjóðir sendi ársreikning sjóðsins til fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.

Senda ber sérgreindar upplýsingar fyrir hverja deild/leið/sjóð.

Útbúið hefur verið XML skema sem að innsend gögn á XML formi verða að passa við (validate).

Ársreikningar Datamodel 1.4

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica