Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

21.7.2011 : Niðurstaða athugunar á starfsemi Rekstrarfélags verðbréfasjóða ÍV

Framkvæmd var athugun á starfsemi Rekstrarfélags verðbréfasjóða ÍV með heimsókn og gagnaöflun þann 20. janúar 2011, með vísan til XIII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 66. gr. laga nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði og 9. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Lesa meira

18.7.2011 : Niðurstaða athugunar á framsetningu auglýsingar eignastýringar MP banka hf.

Fjármálaeftirlitið tók til athugunar framsetningu auglýsingar eignastýringar MP banka hf. sem birt var í Fréttablaðinu þann 23. maí 2011.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica