Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: mars 2013

Fyrirsagnalisti

26.3.2013 : Niðurstaða athugunar á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá Landsbankanum hf.

Hinn 14. október 2012 framkvæmdi Fjármálaeftirlitið vettvangsathugun hjá Landsbankanum hf. Athugunin beindist að tilteknum þáttum er varða eftirlit Landsbankans með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. lög nr. 64/2006. Í athuguninni var lögð sérstök áhersla á áreiðanleikakannanir Landsbankans við upphaf viðskipta sem og viðvarandi eftirlit með lögaðilum. Fjármálaeftirlitið studdist við úrtak af viðskiptavinum Landsbankans sem valið var  af handahófi.
Lesa meira

20.3.2013 : Eftirfylgni vegna athugunar á starfsemi Lífeyrissjóðs Rangæinga

Fjármálaeftirlitið vísar til fyrri gagnsæistilkynningar sem birt var á heimasíðu þess þar sem gerð var grein fyrir atriðum sem þörfnuðust úrbóta eftir athugun á tilteknum þáttum í starfsemi Lífeyrissjóðs Rangæinga.
Lesa meira

6.3.2013 : Niðurstaða athugunar á tilteknum upplýsingum í eiginfjárskýrslu Landsbankans hf.

Fjármálaeftirlitið vísar til fyrri gagnsæistilkynningar sem birt var hinn 24. janúar 2012 þar sem gerð var grein fyrir atriðum sem stofnunin taldi að þörfnuðust úrbóta eftir athugun á tilteknum upplýsingum í eiginfjárskýrslu Landsbankans hf. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica