Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: mars 2012

Fyrirsagnalisti

7.3.2012 : Niðurstöður athugunar á tilteknum þáttum í starfsemi Arctica Finance hf.

Fjármálaeftirlitið gerði athugun á tilteknum þáttum í starfsemi Arctica Finance hf. Gerðar voru nokkrar athugasemdir og farið fram á úrbætur. Lesa meira

6.3.2012 : Niðurstaða athugunar á starfsemi Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar

Fjármálaeftirlitinu hefur borist greinargerð innri endurskoðanda í kjölfar athugunar Fjármálaeftirlitsins á starfsemi Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Í greinargerðinni koma fram ráðstafanir sjóðsins vegna athugasemda og ábendinga í athugun Fjármálaeftirlitsins.    Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica