Niðurstaða athugunar á starfsemi Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar
Fjármálaeftirlitinu hefur borist greinargerð innri endurskoðanda í kjölfar athugunar Fjármálaeftirlitsins á starfsemi Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Í greinargerðinni koma fram ráðstafanir sjóðsins vegna athugasemda og ábendinga í athugun Fjármálaeftirlitsins.
Niðurstaða athugunar á starfsemi Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar