Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: desember 2016

Fyrirsagnalisti

23.12.2016 : Samkomulag um sátt vegna brots Megindar ehf. á 40. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki

Hinn 14. nóvember 2016 gerðu Fjármálaeftirlitið og Megind ehf., hér eftir nefndur málsaðili með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 40. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

23.12.2016 : Niðurstaða athugunar á mati á hæfi og tilhlýðileika fjármálaþjónustu Kviku banka hf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á mati Kviku banka á hæfi viðskiptavina sinna vegna eignastýringar og fjárfestingarráðgjafar og tilhlýðileika fjármálaþjónustunnar þann 6. maí 2016. Markmið athugunarinnar var að kanna hvort verklag og eftirlit bankans í tengslum við öflun upplýsinga og ráðlegginga vegna eignastýringar og fjárfestingarráðgjafar væri í samræmi við 15. og 16. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, sbr. 35. og 36. gr. reglugerðar nr. 995/2007 um fjárfestavernd og viðskipti fjármálafyrirtækja.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica