Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: júní 2015

Fyrirsagnalisti

24.6.2015 : Niðurstaða athugunar á stjórnarháttum Lífeyrissjóðs verslunarmanna

Á fyrsta ársfjórðungi 2015 hóf Fjármálaeftirlitið athugun á stjórnarháttum Lífeyrissjóðs verslunarmanna.

Lesa meira

16.6.2015 : Niðurstaða athugunar á upplýsingagjöf Lýsingar hf. gagnvart viðskiptamönnum

Hinn 5. mars sl. kvað Hæstiréttur upp dóma í málum nr. 625/2014 og 626/2014 sem vörðuðu skilyrði fyrir beitingu undantekningarreglu um svokallaða fullnaðarkvittun vegna tiltekinna gengislána hjá Lýsingu hf. Í kjölfarið birti Lýsing hf. á heimasíðu sinni upplýsingar um þau úrræði sem viðskiptamönnum stæðu til boða ef þeir teldu sig eiga endurkröfu á hendur félaginu. Var viðskiptamönnum þar gert kleift að senda félaginu tilkynningu um að fallið væri frá fyrri endurreikningi og óskað eftir nýjum endurreikningi á grundvelli undantekningarreglunnar um fullnaðarkvittun sem fyrrnefndir dómar Hæstaréttar byggðu á.

Lesa meira

11.6.2015 : Samkomulag um sátt vegna brots X á 3. gr. innheimtulaga nr. 95/2008

Hinn 15. maí 2015 gerðu Fjármálaeftirlitið og X, hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 3. gr. innheimtulaga nr. 95/2008.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica