Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: janúar 2009

Fyrirsagnalisti

9.1.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. janúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf., kt. 550500-3530, til Nýja Glitnis banka hf., kt. 491008-0160

Lesa meira

9.1.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. janúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf., kt. 540291-2259, til Nýja Landsbanka Íslands hf. kt. 471008-0280.

Lesa meira

9.1.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. janúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf., kt. 560882-0419, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150.

Lesa meira

8.1.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 126. og 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. september 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Straum – Burðarás Fjárfestingabanka hf. vegna brots á 126. og 127. gr. laga nr. 107/2008 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica