Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: desember 2019

Fyrirsagnalisti

30.12.2019 : Brot fjárfestingarsjóðs í rekstri Landsbréfa hf. gegn a. lið 1. tl. 4. mgr. 59. gr. laga nr. 128/2011

Fjármálaeftirlitinu barst tilkynning frá Landsbréfum hf., mánudaginn 26. ágúst 2019, þess efnis að fjárfestingarsjóður í rekstri félagsins, Landsbréf – Markaðsbréf sértryggð, hefði farið fram úr lögbundnu hámarki fjárfestingarheimilda föstudaginn 23. ágúst 2019. 

Lesa meira

20.12.2019 : Niðurstaða athugunar á aðgerðum Landsbankans hf. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Fjármálaeftirlitið hóf vettvangsathugun hjá Landsbankanum hf. í janúar 2019. Niðurstaða lá fyrir í október 2019.

Lesa meira

20.12.2019 : Niðurstaða athugunar á aðgerðum Kviku banka hf. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Fjármálaeftirlitið hóf vettvangsathugun hjá Kviku banka hf. í maí 2019. Niðurstaða lá fyrir í desember 2019.

Lesa meira

20.12.2019 : Niðurstaða athugunar á aðgerðum Íslandsbanka hf. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Fjármálaeftirlitið hóf vettvangsathugun hjá Íslandsbanka hf. í mars 2019. Niðurstaða lá fyrir í desember 2019.

Lesa meira

17.12.2019 : Samkomulag um sátt vegna brots Arion banka hf. á 2. mgr. 8. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 14. nóvember 2019 gerðu Fjármálaeftirlitið og Arion banki hf., hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 2. mgr. 8. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica