Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: ágúst 2009

Fyrirsagnalisti

28.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 28. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um níundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

28.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 28. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um áttundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

17.8.2009 : Lágmarksverð í yfirtöku á Alfesca hf.

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lesa meira

17.8.2009 : Endurskoðun á lágmarksverði í yfirtökutilboði Lur Berri Iceland ehf. til hluthafa Alfesca hf.

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lesa meira

14.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um níundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.)

Lesa meira

14.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um áttundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

14.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

10.8.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brota á 1. mgr. 45. gr., 2. mgr. 68. gr. og 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

 Þann 29. apríl 2009 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Nýsi hf. vegna brota á 1. mgr. 45. gr., 2. mgr. 68. gr. og 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.).

Lesa meira

10.8.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brota á 1. mgr. 45. gr., 2. mgr. 68. gr. og 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 27. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Century Aluminum Company með sér sátt vegna brots

Century Aluminum Company á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 7. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og HB Grandi hf. með sér sátt vegna brots HB Granda hf. á

128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 17. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Alfesca hf. með sér sátt vegna brots Alfesca hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 24. mars 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sparisjóður Mýrasýslu með sér sátt vegna brots Sparisjóðs Mýrasýslu á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 24. mars 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sparisjóður Mýrasýslu með sér sátt vegna brots Sparisjóðs Mýrasýslu á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 27. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Century Aluminum Company með sér sátt vegna brots

Century Aluminum Company á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica