Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: apríl 2006

Fyrirsagnalisti

26.4.2006 : Athugun á yfirtökuskyldu í FL Group hf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á eignarhaldi í FL Group hf. vegna hugsanlegrar yfirtökuskyldu í desember sl., en eftirlitið hefur frá júní lokum fylgst með breytingum á eignarhaldi og stjórn FL Group hf. með hliðsjón af IV. kafla laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.4.2006 : Tilkynning til ríkislögreglustjóra um brot á 2. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 22. mars 2006 ákvað stjórn Fjármálaeftirlitsins að greina ríkislögreglustjóra frá eftirfarandi brotum á flöggunarskyldu, sbr. 2. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.4.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 20. desember 2005 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Aðalstein Karlsson, þáverandi stjórnarmann og fruminnherja í Atorku Group hf., kr. 150.000,- vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.4.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 20. desember 2005 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Icelandic Group hf, kr. 250.000,- vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica