Ákvarðanir og gagnsæi


Athugun á yfirtökuskyldu í FL Group hf.

26.4.2006

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á eignarhaldi í FL Group hf. vegna hugsanlegrar yfirtökuskyldu í desember sl., en eftirlitið hefur frá júní lokum fylgst með breytingum á eignarhaldi og stjórn FL Group hf. með hliðsjón af IV. kafla laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Athugun_a_yfirtokuskyldu_i_FL_group.hf

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica