Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: apríl 2007

Fyrirsagnalisti

18.4.2007 : Úttekt hjá Akureyrarbæ vegna skráðra skuldabréfa

Þann 26. janúar sl. gerði Fjármálaeftirlitið úttekt á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja hjá Akureyrarbæ árið 2006. Þess ber að geta að um mjög takmarkaða útgáfu skráðra skuldabréfa er að ræða og lítil sem engin hreyfing verið á eftirmarkaði með bréfin. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica