Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: október 2016

Fyrirsagnalisti

5.10.2016 : Niðurstaða um að Aktiva lausnir ehf. hafi stundað greiðsluþjónustu án tilskilins leyfis

Aktiva lausnir ehf. hóf í sumar að bjóða þjónustu sína við milligöngu um lánveitingar á milli viðskiptavina sinna. Hlutverk Aktiva lausna ehf. er m.a. að tengja saman lántakendur og lánveitendur á sk. lánatorgi. Þjónusta félagsins lýtur einnig að flokkun lántakenda eftir greiðslumati og móttöku og miðlun greiðslna á milli lántakenda til lánveitenda. 

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica