Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: mars 2009

Fyrirsagnalisti

31.3.2009 :

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 31. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009 um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf., kt. 681086-1379, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150 og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

27.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 27. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Sparisjóðabanka Íslands hf.

Lesa meira

24.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 24. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf. til Nýja Kaupþings banka hf. og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

22.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 22. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf. til Nýja Kaupþings banka hf. og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

21.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 21. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf., kt. 681086-1379, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150 og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

21.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 21. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770.

Lesa meira

19.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 19. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 17. mars 2009, um ráðstöfun skuldbindinga Straums - Burðaráss fjárfestingabanka hf. til Íslandsbanka hf.

Lesa meira

17.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 17. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun innlána Straums - Burðaráss fjárfestingabanka hf.

Lesa meira

12.3.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Hf. Eimskipafélag Íslands vegna brots á 1. mgr. 122. gr. laga nr. 107/2008 um verðbréfaviðskipti (vvl). Samkvæmt tilmælum Fjármálaeftirlitsins birti félagið þann 5. desember sl. tilkynningu vegna stjórnvaldssektarinnar í Kauphöll Íslands auk þess sem tilkynningin var birt á heimasíðu félagsins sama dag.

Lesa meira

9.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. mars 2009

 Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Straum-Burðarás fjárfestingabanka.

Lesa meira

9.3.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brots á 127. gr. laga nr. 107/2008 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

6.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 6. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

6.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 6. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf.

Lesa meira

6.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 6. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fimmtu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja landsbanka Íslands hf.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica