Tölulegar upplýsingar

Seðlabanki Íslands birtir reglulega tölulegar upplýsingar um starfsemi eftirlitsskyldra aðila. Birtar eru meðal annars árlega heildarniðurstöður ársreikninga fjármálafyrirtækja o.fl. Á lífeyrismarkaði er ársfjórðungslega birt sundurliðun fjárfestinga lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar og árleg samantekt úr ársreikningum lífeyrissjóða. Á vátryggingamarkaði eru ársfjórðungslega birtar gagnatöflur á samandregnu formi og árlegar heildarniðurstöður ársreikninga vátryggingafélaga fram til 2016.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica