Fréttir


Fréttir: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

29.8.2013 : Svar við opnu bréfi til Fjármálaeftirlitsins

Þann 22. ágúst sl. birtist í Morgunblaðinu opið bréf til Fjármálaeftirlitsins varðandi viðskiptahætti Lýsingar hf. og var þar fjölda spurninga beint til eftirlitsins.
Lesa meira

28.8.2013 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira

27.8.2013 : Ábendingar frá Fjármálaeftirlitinu varðandi framkvæmd hlutafjárútboða

Fjármálaeftirlitið vekur sérstaka athygli á eftirfarandi atriðum vegna þátttöku fjárfesta í útboðum og ábyrgðar útgefenda vegna birtinga upplýsinga um niðurstöður útboða.
Lesa meira

22.8.2013 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna:
Lesa meira

20.8.2013 : Nýtt eintak Fjármála komið út

Nýtt eintak af  Fjármálum, vefriti Fjármálaeftirlitsins, er komið út. Meðal efnis má nefna greinina: Eru fjárfestingarsjóðir að rétta úr kútnum? eftir Kristján Andrésson, sérfræðing í fjárhagslegu eftirliti. Þá fjallar Hjálmar Stefán Brynjólfsson, lögfræðingur á eftirlitssviði um CRD IV og fleiri lagabreytingar á evrópskum fjármálamarkaði í nálægri framtíð. Að lokum fjallar Sigurður Freyr Jónatansson, sérfræðingur í áhættugreiningu um evrópsku eftirlitsstofnanirnar og aðkomu Íslands. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica