Fréttir


Fréttir: febrúar 2015

Fyrirsagnalisti

25.2.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna:

Lesa meira

19.2.2015 : Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitið kallar eftir umsögnum um tæknistaðla

Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitið (European Securities and Markets Authority (ESMA) hefur kallað eftir umsögnum um tæknistaðla sem setja á með stoð í tilskipun 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga (Markets in Financial Instruments Directive (MiFID2)) og reglugerð (ESB) nr. 600/2014 um markaði fyrir fjármálagerninga (Markets in Financial Instruments Regulation (MiFIR)).

Lesa meira

12.2.2015 : Vinna við viðhald á netbúnaði

Vegna vinnu við viðhald á netbúnaði Fjármálaeftirlitsins má búast við truflunum á netsambandi við stofnunina eftir kl.17, föstudaginn 13. febrúar 2015 og fram eftir kvöldi.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Lesa meira

4.2.2015 : Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD

Fjármálaeftirlitið og Landssamtök lífeyrissjóða kynntu í dag nýja rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar. Rannsóknin er hluti fjölþjóðlegs verkefnis með samræmdri aðferðafræði um nægjanleika lífeyris í ríkjum OECD.  Hér er fréttatilkynning með helstu niðurstöðum og skýrslan á íslensku.

Lesa meira

2.2.2015 : Athugasemd við fyrirsögn fréttar á mbl.is

Rétt áðan birtist á vef Morgunblaðsins frétt með fyrirsögninni: Skoða leka úr Fjármálaeftirlitinu. Af þessum orðum mætti ráða að gögn með upplýsingum sem varða bankaleynd hefðu borist frá Fjármálaeftirlitinu.

Fjármálaeftirlitið hefur í yfirlýsingum sínum og svörum til fjölmiðla tekið skýrt fram að ekkert bendi til þess að gögn hafi lekið frá Fjármálaeftirlitinu. Að mati Fjármálaeftirlitsins er ekkert í meginmáli fréttar mbl.is sem styður fyrirsögn hennar.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica