Fréttir


Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD

4.2.2015

Fjármálaeftirlitið og Landssamtök lífeyrissjóða kynntu í dag nýja rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar. Rannsóknin er hluti fjölþjóðlegs verkefnis með samræmdri aðferðafræði um nægjanleika lífeyris í ríkjum OECD.  Hér er fréttatilkynning með helstu niðurstöðum og skýrslan á íslensku.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica