Fréttir


Fréttir: desember 2008

Fyrirsagnalisti

15.12.2008 : Vegna umræðu um skilanefndir

Með lögum nr. 125/2008, um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl., var Fjármálaeftirlitinu m.a. veitt heimild til þess að taka yfir vald hluthafafundar og víkja frá stjórn fjármálafyrirtækis. Fjármálaeftirlitinu er jafnframt heimilt, samhliða því sem ákvörðun er tekin um að víkja stjórn fjármálafyrirtækis frá, að skipa því fimm manna skilanefnd er fer með allar heimildir stjórnar samkvæmt ákvæðum hlutafélagalaga nr. 2/1995 Lesa meira

11.12.2008 : Endurskipulagning bankakerfisins

Þessa dagana standa yfir fundir kröfuhafa gömlu bankanna með skilanefndum þeirra. Þar verður meðal annars kynntur ferillinn við endurskipulagningu bankakerfisins, uppskiptingu bankanna og verðmat eigna þeirra.

Lesa meira

8.12.2008 : Viðskipti hefjast að nýju

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að heimila á ný viðskipti með fjármálagerninga Exista hf. og Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka hf. á skipulegum verðbréfamarkaði, frá og með 9. desember nk. Lesa meira

2.12.2008 : CEIOPS hefur birt á heimasíðu sinni skýrslu um stjórnunarhætti vátryggingafélaga

CEIOPS (Committee of European Insurance and Occupational Pensions Supervisors) hefur birt á heimasíðu sinni skýrsluna "Issues Paper on Implementing Measures on the System of Governance". Skýrslan kynnir afstöðu CEIOPS er snýr að stjórnunarháttum vátryggingafélaga samkvæmt tilskipunardrögum um Solvency II (nýr gjaldþols- og eftirlitsstaðall fyrir vátryggingafélög). Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica