Fréttir


Fréttir: desember 2010

Fyrirsagnalisti

29.12.2010 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: 1. Frá AXA General Insurance Limited, AXA Insurance plc. og The Royal Exchange Assurance til AXA Insurance UK plc. Lesa meira

22.12.2010 : Afgreiðsla FME lokuð á aðfangadag og gamlársdag

Afgreiðsla Fjármálaeftirlitsins verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag. Skiptiborðið verður opið frá kl. 9-12 báða dagana. Sími Fjármálaeftirlitsins er: 520 3700. Lesa meira

16.12.2010 : Fjármálaeftirlitið veitir T Plús hf. starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki

Fjármálaeftirlitið hefur veitt T Plús hf., kt. 531009-1180, Strandgötu 3, 600 Akureyri, starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki, samkvæmt 5. tl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica