Fréttir


Fréttir: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

12.4.2011 : Breytingar varðandi MP banka hf.

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt tilteknar breytingar er varða MP banka hf. Lesa meira

8.4.2011 : Afturköllun starfsleyfa

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Askar Capital hf., Sparisjóðabanka Íslands hf. og VBS fjárfestingarbanka hf. Lesa meira

5.4.2011 : Fjármálaeftirlitið veitir Auði Capital hf. auknar starfsheimildir

Fjármálaeftirlitið veitti Auði Capital hf. þann 4. apríl sl. auknar starfsheimildir sem verðbréfafyrirtæki. Auður Capital hf. fékk upphaflega starfsleyfi þann 25. apríl 2008. Starfsleyfi Auðar Capital hf. var þann 4. apríl sl. endurútgefið með tilliti til aukinna starfsheimilda. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica