Fréttir


Fréttir: mars 2008

Fyrirsagnalisti

19.3.2008 : Samruni Sparisjóðs Norðlendinga við BYR sparisjóð

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Sparisjóðs Norðlendinga við BYR sparisjóð á grundvelli 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. BYR sparisjóður tekur við öllum réttindum og skyldum Sparisjóðs Norðlendinga og verða sparisjóðirnir sameinaðir undir nafni BYR sparisjóðs.

Lesa meira

17.3.2008 : Fjármálaeftirlitið birtir útreikninga á seljanleika hlutabréfa

Fjármálaeftirlitið hefur í samræmi við ákvæði 22. gr. reglugerðar nr. 994/2007, um ákvörðun seljanlegra hlutabréfa, reiknað út flotleiðrétt markaðsvirði (flot) fyrirtækja sem tekin eru til viðskipta á skipulögðum verðbréfamarkaði. Útreikningarnir gilda fyrir tímabilið 1. apríl 2008 til 31. mars 2009.

Lesa meira

10.3.2008 : Samruni Sparisjóðs Skagafjarðar við Sparisjóð Siglufjarðar

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Sparisjóðs Skagafjarðar við Sparisjóð Siglufjarðar á grundvelli 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

5.3.2008 : Lokadagur skráningar - Eiginfjárskýrsla skv. BASEL II

Fjármálaeftirlitið stendur að námskeiði um eiginfjárskýrslu skv. Basel II í tilefni þess að fjármálafyrirtækjum ber að hefja skil á skýrslunni á árinu 2008. Námskeiðið verður haldið á Grand hótel Reykjavík, miðvikudaginn 12. mars nk. kl. 13:00 og mun standa yfir í um 3 klukkustundir. Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica