Fréttir


Samruni Sparisjóðs Norðlendinga við BYR sparisjóð

19.3.2008

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Sparisjóðs Norðlendinga við BYR sparisjóð á grundvelli 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. BYR sparisjóður tekur við öllum réttindum og skyldum Sparisjóðs Norðlendinga og verða sparisjóðirnir sameinaðir undir nafni BYR sparisjóðs.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica