Fréttir


Fréttir: febrúar 2009

Fyrirsagnalisti

27.2.2009 : Umræðuskjal um drög að leiðbeinandi tilmælum um skýrslur tryggingastærðfræðinga til FME

Fjármálaeftirlitið hefur birt til umsagnar umræðuskjal nr. 1/2009. Umræðuskjalið er um drög að leiðbeinandi tilmælum um skýrslur tryggingastærðfræðinga líftryggingafélaga til Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

24.2.2009 : Verðmat nýju bankanna

Í ákvörðun Fjármálaeftirlitsins (FME) dags. 9. janúar 2009 kom fram að ekki væri unnt að ljúka verðmati eigna og skulda NBI hf., Nýja Glitnis banka hf. og Nýja Kaupþings banka hf. innan tilgreindra tímamarka upphaflegra ákvarðana

Lesa meira

23.2.2009 : Túlkun Fjármálaeftirlitsins á tilkynningar- og birtingarskyldu vegna veðkalla í fjármálagerningum

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út túlkun á tilkynningar- og birtingarskyldu 126. og 127. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, vegna veðkalla í fjármálagerningum.

Lesa meira

10.2.2009 : Fjármálaeftirlitið endurnýjar samninga um eftirlitsverkefni við Kauphöll Íslands

Forstjórar Fjármálaeftirlitsins og Kauphallar Íslands hafa endurnýjað yfirlýsingu um eftirlitsverkefni sem Kauphöllin annast fyrir Fjármálaeftirlitið. Þá hafa Kauphöllin og Fjármálaeftirlitið einnig endurnýjað samning um að Kauphöllin taki að sér að annast yfirlestur og staðfestingu lýsinga.

Lesa meira

6.2.2009 : Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt mat á hæfi 66 framkvæmdastjóra

Fjármálaeftirlitið hóf framkvæmd svonefnds hæfismats á framkvæmdastjórum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða í lok árs 2005, en slíkt mat hefur verið framkvæmt á vátryggingasviði frá árinu 1999. Þannig hafa 66 framkvæmdastjórar farið í gegnum hæfismat hjá Fjármálaeftirlitinu.

Lesa meira

6.2.2009 : Ný stjórn Fjármálaeftirlitsins

Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, hefur í dag skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hér segir: Lesa meira

6.2.2009 : Fjárvakri - fjármálaþjónustu ehf. veitt innheimtuleyfi

Fjármálaeftirlitið hefur veitt eftirfarandi fyrirtæki innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum, nr. 95/2008: Fjárvakur - fjármálaþjónusta ehf., kt. 521202-2620, Reykjavíkurflugvelli, Reykjavík. Lesa meira

3.2.2009 : Fundir Fjármálaeftirlitsins með erlendum aðilum

Ýmsir aðilar hafa tjáð sig að undanförnu um samskipti Fjármálaeftirlitsins við erlenda aðila. Því hefur verið slegið fram að Fjármálaeftirlitið hafi verið í hlutverki klappstýru og verndað bankana fyrir erlendri gagnrýni. Lesa meira

2.2.2009 : Hvað er að frétta af rannsóknum Fjármálaeftirlitsins?

Það er skiljanlegt að marga þyrsti í að vita meira um rannsóknir á vegum Fjármálaeftirlitsins í aðdraganda og kjölfar falls bankanna þriggja. Þessar línur eru skrifaðar til að veita þær upplýsingar sem mögulegt er innan þess lagaramma sem Fjármálaeftirlitið starfar en sá rammi takmarkar möguleika starfsmanna Fjármálaeftirlitsins til að tjá sig um mál sem þar eru til skoðunar. Þá er einnig sá möguleiki fyrir hendi að opinber umfjöllun um einstök mál á rannsóknarstigi geti spillt rannsóknum eða ónýtt mál fyrir dómi. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica