Fréttir


Fréttir: október 2009

Fyrirsagnalisti

16.10.2009 : Íslandsbanki hf. og SAT eignarhaldsfélag hf. fá leyfi til að fara með virkan eignarhlut í SA tryggingum hf.

Fjármálaeftirlitinu barst umsókn frá Íslandsbanka hf. og SAT eignarhaldsfélagi hf. um heimild til að fara með virkan eignarhlut í SA tryggingum hf. Hluthafar SA trygginga hf. eru tveir, Íslandsbanki hf. með 9,3% hlutafjár og SAT eignarhaldsfélag hf. með jafngildi 90,7% hlutafjár. SAT eignarhaldsfélag hf. er að fullu í eigu Glitnis banka hf. Lesa meira

8.10.2009 : Athugasemd við frétt Morgunblaðsins

Í frétt Morgunblaðsins í dag er fullyrt að Fjármálaeftirlitið hafi vísað rannsókn á fjárfestingum ákveðinna peningamarkaðssjóða til sérstaks saksóknara og vitnar blaðið til ónafngreindra heimilda í því sambandi. Í fréttinni er enn fremur haft eftir Fjármálaeftirlitinu að rannsóknir þess á peningamarkaðssjóðum standi enn yfir og að vonandi sé niðurstaðna að vænta á næstu vikum. Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica