Fréttir


Fréttir: ágúst 2015

Fyrirsagnalisti

27.8.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns:

Lesa meira

21.8.2015 : Fundur um nýmæli á verðbréfamarkaði

Fjármálaeftirlitið (FME) bauð til morgunverðarfundar í morgun í Gullteigi á Grand Hóteli sem var afar vel sóttur. Meðfylgjandi eru glærur frá fundinum. Lesa meira

21.8.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns:

Lesa meira

19.8.2015 : Annað tölublað Fjármála 2015 komið út

Annað tölublað, Fjármála, vefrits Fjármálaeftirlitsins, er komið út. Í blaðinu eru tvær greinar eftir sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

17.8.2015 : Nýmæli á verðbréfamarkaði

Fjármálaeftirlitið (FME) býður til opins morgunverðarfundar föstudaginn 21. ágúst í Gullteigi á Grand Hóteli. Húsið verður opnað kl. 8:00 með léttum morgunverði. Dagskrá hefst kl. 8:15 og stendur til kl. 10:00.

Lesa meira

7.8.2015 : EIOPA óskar eftir aðstoð vegna MatLab forritunar áhættulausra vaxta

Evrópska vátrygginga- og lífeyriseftirlitsstofnunin (EIOPA) hefur óskað eftir aðstoð  við „beta“ útgáfu forritunar á áhættulausum vöxtum sem notaðir verða við núvirðingu vátryggingaskuldar eftir gildistöku Solvency II tilskipunarinnar (2009/138/EB). Á þessu ári hafa vátryggingafélög verið að reikna út núvirta vátryggingaskuld vegna undirbúnings fyrir Solvency II.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica