Fréttir


Fundur um nýmæli á verðbréfamarkaði

21.8.2015

Fjármálaeftirlitið (FME) bauð til morgunverðarfundar í morgun í Gullteigi á Grand Hóteli sem var afar vel sóttur. Meðfylgjandi eru glærur frá fundinum.
Opnun fundarins – Sigurveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri vettvangs- og verðbréfaeftirlits Fjármálaeftirlitsins.
Helstu áherslur Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitsins (ESMA) árið 2015 – Steven Maijoor, stjórnarformaður.
EMIR reglugerðin og áhrif hennar á Ísland – Andri Már Gunnarsson, sérfræðingur FME. 

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica