Fréttir


Fréttir: janúar 2014

Fyrirsagnalisti

22.1.2014 : Samruni Auðar Capital hf. og Virðingar hf.

Fjármálaeftirlitið samþykkti þann 17. janúar 2014 samruna Auðar Capital hf. og Virðingar hf. á grundvelli 1. mgr 106. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Virðing hf. tekur við öllum réttindum og skyldum Auðar Capital hf. og verða félögin sameinuð undir nafni Virðingar hf.
Lesa meira

17.1.2014 : Túlkun – Skilgreining lögaðila sem aðilar fjárhagslega tengdir innherja

Fjármálaeftirlitið hefur birt túlkun sem ber yfirskriftina: Skilgreining lögaðila sem aðilar fjárhagslega tengdir innherja á vef sínum. Í túlkuninni er vakin athygli á skilgreiningu fjárhagslega tengdra aðila, nánar tiltekið lögaðila sem stjórnað er beint eða óbeint af innherja eða öðrum aðilum fjárhagslega tengdum innherja.
Lesa meira

14.1.2014 : Fjármálaeftirlitið og Lagastofnun í samstarf

Lagastofnun Háskóla Íslands og Fjármálaeftirlitið hafa tekið upp samstarf í þeim tilgangi að efla rannsóknir á sviði fjármálaréttar. Lesa meira

6.1.2014 : Ný gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins

gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins nr. 1230/2013 hefur tekið gildi. Gjaldskráin var birt í vefútgáfu Stjórnartíðinda þann 3. janúar 2014.
Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica