Fréttir


Túlkun – Skilgreining lögaðila sem aðilar fjárhagslega tengdir innherja

17.1.2014

Fjármálaeftirlitið hefur birt túlkun sem ber yfirskriftina: Skilgreining lögaðila sem aðilar fjárhagslega tengdir innherja á vef sínum. Í túlkuninni er vakin athygli á skilgreiningu fjárhagslega tengdra aðila, nánar tiltekið lögaðila sem stjórnað er beint eða óbeint af innherja eða öðrum aðilum fjárhagslega tengdum innherja.
Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica