Fréttir


Fréttir: janúar 2011

Fyrirsagnalisti

21.1.2011 : Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi Brynju Þorbjörnsdóttur til að fara með virkan eignarhlut í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.

Hinn 14. janúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Brynja Þorbjörnsdóttir, kt. 070658-2089, Kalastöðum 2, 301 Akranesi, sé hæf til að fara með virkan eignarhlut allt að 20 prósentum í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf. Lesa meira

20.1.2011 : Veiting innheimtuleyfis

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Skiptum hf. innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum, nr. 95/2008. Innheimtuleyfi Skipta hf. tekur til frum- og milliinnheimtu gjaldfallinna peningakrafna fyrir aðra skv. a. lið 1. mgr. 3. gr. nefndra laga og innheimtu eigin peningakrafna sem aðili hefur keypt í þeim tilgangi að innheimta þær sjálfur í atvinnuskyni skv. 5. gr. sömu laga. Lesa meira

14.1.2011 : Fjármálaeftirlitið hefur lagt mat á hæfi Sigurðar Jóns Björnssonar til að fara með virkan eignarhlut í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf.

Hinn 7. janúar sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Sigurður Jón Björnsson, kt. 220366-3919, Hálsaþingi 10, 203 Kópavogi, sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut allt að 20 prósentum í Capacent Fjárfestingaráðgjöf hf. Lesa meira

13.1.2011 : Forsendur iðgjalda og framkvæmd nýtrygginga í lögmæltum ökutækjatryggingum vegna bifhjóla

Nýverið athugaði Fjármálaeftirlitið (FME) forsendur iðgjaldagrundvallar og framkvæmd nýtrygginga í lögmæltum ökutækjatryggingum vegna bifhjóla hjá öllum skaðatryggingafélögum á íslenskum markaði. Lesa meira

6.1.2011 : Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands gera með sér nýjan og markvissari samstarfssamning

Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands hafa gert með sér nýjan samstarfssamning, sem kveður á um markvissara samstarf en eldri samningur. Markmið samningsins er að stuðla að heilbrigðu, virku og öruggu fjármálakerfi í landinu, þar með talið greiðslu- og uppgjörskerfum.

Lesa meira


Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica