Fréttir


Fréttir: september 2017

Fyrirsagnalisti

27.9.2017 : Fjármálaeftirlitið opnar þjónustuborð vegna fjármálatækni (FinTech)

Fjármálaeftirlitið hefur opnað þjónustuborð vegna fjármálatækni (FinTech). Tilgangurinn með opnun þjónustuborðsins er að stuðla að samskiptum við þá aðila sem veita (eða hyggjast veita) þjónustu á þessu sviði í því skyni að greina hvort umrædd þjónusta sé í samræmi við lög og hvort leyfi þurfi til starfseminnar. 

Lesa meira

26.9.2017 : LEI kóði – auðkenni lögaðila í verðbréfaviðskiptum

Fjármálafyrirtæki með heimild til verðbréfaviðskipta samkvæmt lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, þurfa að ganga úr skugga um að viðskiptavinir sem eru lögaðilar og auðkenna skal með LEI kóða, s.s. verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir, lífeyrissjóðir, vátryggingafélög, sveitarfélög, stofnanir og félög, hafi slíkan kóða áður en viðskipti með fjármálagerninga sem skráðir eru á skipulegan verðbréfamarkað eru framkvæmd fyrir þeirra hönd frá 3. janúar 2018. 

Lesa meira

22.9.2017 : Fjármálaeftirlitið hefur metið Taconic Capital Advisors LP og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf.

Fjármálaeftirlitið tilkynnti Taconic Capital Advisors LP og tengdum aðilum í dag að þeir teljist hæfir til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf. sem nemur allt að 33%, þ.m.t. dótturfélögunum Stefni hf., Valitor hf., Verði tryggingum hf. og Verði líftryggingum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og X. kafla laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi.

Lesa meira

22.9.2017 : Fjármálaeftirlitið hefur metið Kaupþing ehf. hæft til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf.

Fjármálaeftirlitið tilkynnti Kaupþingi ehf. í dag að það teljist hæft til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf. sem nemur allt að 33%, þ.m.t. dótturfélögunum Stefni hf., Valitor hf., Verði tryggingum hf. og Verði líftryggingum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og X. kafla laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi.

Lesa meira

19.9.2017 : Fjármálaeftirlitið hefur metið Kviku banka hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. hæf til að fara með virkan eignarhlut í Virðingu hf. og Rekstrarfélagi Virðingar hf.

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Kvika banki hf., kt. 540502-2930, sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Virðingu hf. sem nemur 100%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Fjármálaeftirlitið hefur einnig metið Kviku banka hf. hæfan til að fara með virkan eignarhlut í Rekstrarfélagi Virðingar hf., sem nemur 100%, með óbeinni hlutdeild í gegnum eignarhald í Virðingu hf.

Lesa meira

15.9.2017 : Fjármálaeftirlitið hefur metið Attestor Capital LLP og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf.

Hinn 14. september 2017 tilkynnti Fjármálaeftirlitið Attestor Capital LLP og tengdum aðilum að þeir teljist hæfir til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka hf. sem nemur allt að 20%, þ.m.t. dótturfélögunum Stefni hf., Valitor hf., Verði tryggingum hf. og Verði líftryggingum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og X. kafla laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi.

Lesa meira

1.9.2017 : Upplýsingar um áhættusöm ríki

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á yfirlýsingu Financial Action Task Force (FATF) sem samþykkt var í kjölfar fundar hins alþjóðlega framkvæmdahóps hinn 23. júní 2017.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica