Á miðvikudaginn 17. október kl. 8:30-10:00 fer fram kynning á viðmiðunarreglum EBA um innri stjórnarhætti og sameiginlegum viðmiðunarreglum ESMA og EBA um mat á hæfi stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og lykilstarfsmanna í húsakynnum Fjármálaeftirlitsins að Katrínartúni 2, 3. hæð.