Fréttir


Fréttir: september 2007

Fyrirsagnalisti

28.9.2007 : FME gerir ekki athugasemdir við óbeint eignarhald NASDAQ á OMX Nordic Exchange

Þann 27. september sl. tilkynnti Fjármálaeftirlitið kauphallarfyrirtækinu Nasdaq að eftirlitið geri ekki athugasemdir við óbeint eignarhald Nasdaq Stock Market á OMX Nordic Exchange á Íslandi og Verðbréfaskráningu Íslands. Lesa meira

27.9.2007 : YFIRTÖKUR FYRIRTÆKJA - Breytt dagskrá

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á breyttri dagskrá ráðstefnu um yfirtökureglur sem haldin verður á Hótel Nordica þriðjudaginn 2. október.

Lesa meira

24.9.2007 : Samnorrænni viðlagaæfingu fjármálayfirvalda lokið

Lokið er sameiginlegri viðlagaæfingu fjármálayfirvalda á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum en Fjármálaeftirlitið (FME), Seðlabanki Íslands og Fjármálaráðuneytið tóku þátt í æfingunni fyrir Íslands hönd. Lesa meira

21.9.2007 : Fjármálaeftirlitið veitir Lánasjóði sveitarfélaga ohf. starfsleyfi

Fjármálaeftirlitið veitti Lánasjóði sveitarfélaga ohf., þann 14. september 2007, starfsleyfi sem lánafyrirtæki samkvæmt 3. tl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

19.9.2007 : FME samþykkir umsókn SPRON um breytingu sparisjóðsins í hlutafélag

Fjármálaeftirlitið samþykkti í dag umsókn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis um breytingu sparisjóðsins í hlutafélag.

Lesa meira

14.9.2007 : Milestone ehf. fær heimild til að fara með virkan eignarhlut í Askar Capital hf.

Þann 7. september 2007, veitti Fjármálaeftirlitið Milestone ehf., heimild til þess að fara með virkan eignarhlut yfir 50% í fjárfestingarbankanum Askar Capital hf.

Lesa meira

13.9.2007 : Fjármálaeftirlitið veitir A Verðbréfum hf. starfsleyfi

Fjármálaeftirlitið veitti A Verðbréfum hf., kt. 631006-1240, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, þann 13. september 2007, starfsleyfi sem verðbréfamiðlun, skv. 6. tl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

11.9.2007 : Vanskilahlutföll einstaklinga í sögulegu lágmarki

Hlutfall vanskila af útlánum í lok 2. ársfjórðungs 2007 er tæplega 0,6% samanborið við 0,7% í lok 1. ársfjórðungs 2007 og rúmlega 0,5% í lok árs 2006.

Lesa meira

5.9.2007 : FME: Drög að reglum um fjármálasamsteypur

Fjármálaeftirlitið birtir umræðuskjal nr. 7/2007 um drög að reglum um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum.

Lesa meira

3.9.2007 : Kaup Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka hf. á Wood & Company

Fjármálaeftirlitið hefur heimilað Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka hf. að eignast virkan eignarhlut í tékkneska bankanum Wood & Company.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica