Fréttir


Kaup Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka hf. á Wood & Company

3.9.2007

Fjármálaeftirlitið hefur heimilað Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka hf. að eignast virkan eignarhlut í tékkneska bankanum Wood & Company. Eignarhlutur Straums nemur 50% hlut í bankanum. Kaupin eru jafnframt háð samþykki Seðlabanka Tékklands.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica