Fréttir


Fréttir: maí 2010

Fyrirsagnalisti

28.5.2010 : Flest vátryggingafélög rekin með hagnaði á árinu 2009

Samanlagður hagnaður skaðatryggingafélaga sem starfandi voru í árslok 2009 var um 2,5 ma.kr. Þar af hagnaðist Viðlagatrygging, sem er ríkisstofnun sem starfar samkvæmt sérlögum og býr við sveiflukennda starfsemi, um rúma 3 ma.kr. Sé horft framhjá Viðlagatryggingu töpuðu skaðatryggingafélögin samanlagt um 669 m.kr. Tapið stafar að mestu leyti af tapi af fjármálarekstri, sem nam 2,5 ma.kr.

Lesa meira

17.5.2010 : Greiðsluskylda Tryggingarsjóðs vegna Sparisjóðsins í Keflavík

Þann 22. apríl sl. tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að taka yfir vald hluthafafundar Sparisjóðsins í Keflavík og skipa sjóðnum bráðabirgðastjórn.

Lesa meira

17.5.2010 : Greiðsluskylda Tryggingarsjóðs vegna Byrs sparisjóðs

Þann 22. apríl sl. tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að taka yfir vald hluthafafundar Byrs sparisjóðs og skipa sjóðnum bráðabirgðastjórn.

Lesa meira

17.5.2010 : Greiðsluskylda Tryggingarsjóðs vegna VBS fjárfestingarbanka hf.

Þann 3. mars sl. tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að taka yfir vald hluthafafundar VBS fjárfestingarbanka hf. og skipa bankanum bráðabirgðastjórn. Lesa meira

11.5.2010 : Framlenging á undanþágu frá tilboðsskyldu í Icelandair Group hf.

Íslandsbanki hefur óskað eftir 6 mánaða framlengingu á undanþágu frá tilboðsskyldu í Icelandair Group hf. í samræmi við ákvæði 100. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica